English

Hin helgu vé

Þegar móðir Gests heldur erlendis er hann sendur í sveit á afskekktri eyju. Á eynni kemst Gestur í kynni við tvítuga heimasætu sem er reiðubúin til að ganga honum í móðurstað. Samband þeirra þróast hins vegar á aðra leið í huga Gests, sem óðfluga nálgast kynþroskaaldur og verður drengurinn smám saman ástfanginn af stúlkunni.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  1. október, 1993
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  90 mín.
 • Titill
  Hin helgu vé
 • Alþjóðlegur titill
  Sacred Mound, The
 • Framleiðsluár
  1993
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  35mm
 • Myndsnið
  1.85:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar
  Ekki til sýningarhæft eintak.

Þátttaka á hátíðum

 • 2010
  Summer Film School
 • 1994
  Troia International Film Festival - Verðlaun: Golden Dolphin for best picture. Silver Dolphin for best actor and actress
 • 1994
  Troia International Film Festival - Verðlaun: Catholic International Association of Critics Honorary Prize
 • 1994
  Nordische Filmtage Lubeck - Verðlaun: NDR--Férderpreises
 • 1993
  Berlin International Film Festival - Verðlaun: Official Selection: Panorama
 • 1993
  Icelandic Entry for the Academy Awards

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1995
 • Ísland
  RÚV, 1998

Útgáfur

 • F.I.L.M., 1993 - VHS