English

Knowledgy

Myndin fjallar um skiptinemann Michael frá Nýfundnalandi, sem stundar nám í kvikmyndaskóla og leigir herbergi hjá pari í Reykjavík. Í þeim tilgangi að ganga í bandarískan sértrúarsöfnuð kallar íslenska parið til hjón frá Los Angeles. Michael fær leyfi til að gera heimildarmynd um innvígsluferðir, en flækist í kjölfarið í afar undarlega atburðarrás.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  27. október, 2010
 • Tegund
  Gaman
 • Lengd
  22 mín. 10 sek.
 • Tungumál
  Enska
 • Titill
  Knowledgy
 • Alþjóðlegur titill
  Knowledgy
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  RED
 • Myndsnið
  2.35:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Digital

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2011
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem stuttmynd ársins.
 • 2010
  Reykjavik International Film Festival


Stikla