Englakroppar
Hetja þessarar kvikmyndar er bæjarstjóri í smábæ úti á landi og er hann jafnframt sögumaður. Dag nokkurn berst honum til eyrna óljós orðrómur um að myrkraverk hafi verið framin í þorpinu. Hann fer því á stúfana að leita sér upplýsinga.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd18. febrúar, 1990
-
TegundDrama
-
Lengd36 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillEnglakroppar
-
Alþjóðlegur titillPretty Angels
-
Framleiðsluár1989
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
Byggt áSmásögu
-
Titill upphafsverksEnglakroppar í Kópavogi
-
UpptökutækniSP betacam
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Þátttaka á hátíðum
- 2010Artfilmfest International Film Festival