English

On Top Down Under

On Top Down Under eða „Hjarnið logar“ er erótísk kvikmynd sem er hluti af syrpu þar sem virtir leikstjórar leikstýra verkum. Íslenski leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson er einn þeirra.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    26 mín.
  • Titill
    On Top Down Under
  • Alþjóðlegur titill
    On Top Down Under
  • Framleiðsluár
    2000
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Þýskaland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo SR

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2010
    Artfilmfest International Film Festival
  • 2010
    Summer Film School

Útgáfur

  • Ziegler Film, 2006 - Erotic Tales Volume 7 DVD