English

Draumurinn um veginn: 1. hluti - Inngangan

Thor byrjar ferð sína í St. Jean-Pied de Port, Frakklandsmegin við Pyrenneafjöllin og kemst í lok 1. hluta til Santo Domingo de la Calzada, bæjarins sem oft er nefndur Litla Compostela. Á mikilvægum áfangastöðum sendir hann vini sínum, tónskáldinu Atla Heimi Sveinssyni, símskeyti sem Atli má ekki svara nema ef vera skyldi í tónum. En gangan er líka inn á við í átt til sjálfs pílagrímsins og því vakna minningbrot frá Íslandi og Frakklandi og textar úr bókum hans verða ljóslifandi fyrir hugskotssjónum hans.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    26. nóvember, 2010, Háskólabíó
  • Frumsýnd erlendis
    29. júlí, 2010, Jakobshátíð í Santiago de Compostela
  • Lengd
    106 mín.
  • Tungumál
    Spænska, Íslenska, Franska, Ítalska, Enska, Þýska
  • Titill
    Draumurinn um veginn: 1. hluti - Inngangan
  • Alþjóðlegur titill
    Dream of the Way: Part 1 - Prelude
  • Framleiðsluár
    2010
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • Fjöldi þátta í seríu
    5
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HDV, DVCAM
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Þátttaka á hátíðum

  • ????
    Sýnd til minningar um Thor Vilhjálmsson í Posthusteatret í Kaupmannahöfn 1. júní 2011.