Karlsefni
Karl er skipstjóri af gamla skólanum sem þráir að eignast son sem á að taka við útgerðinni og láta gamla fótboltadrauma hans rætast. Þegar sonurinn fæðist tekst Karl á við nánustu vini og fjölskyldu í örvæntingarfullri tilraun til að upplifa drauminn.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Atriðahönnuður
-
Búningar
-
Förðun
-
Gripill
-
Hljóð
-
Kvikmyndataka 2. einingar
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Tölvuvinnsla samsettra mynda
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
TegundDrama
-
Lengd21 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillKarlsefni
-
Alþjóðlegur titillLegacy
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkLóa Dröfn Þorláksdóttir, Hreinn Garðar Friðfinnsson, Hafþór Hjaltalín, Anna Soffía Lárusdóttir, Ásgerður Erla Strand, Björg Brimrún Sigurðardóttir, Camilla Rós Þrastardóttir, Díana Dóra Bergmann Baldursdóttir, Helena Dúna Jónsdóttir, Kristrós Erla Bergmann Baldursdóttir, Klara Sól Sigurðardóttir, Petra Dögg Guðmundsdóttir, Sigrún Birta Sturludóttir, Sunna Þórey Jónsdóttir, Vaka Þorsteinsdóttir, Veronika Ósk Þrastardóttir, Viktoría Sif Guðmundsdóttir, Þórhildur Hólmgeirsdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2011LA Shorts Fest