English

Karlsefni

Karl er skipstjóri af gamla skólanum sem þráir að eignast son sem á að taka við útgerðinni og láta gamla fótboltadrauma hans rætast. Þegar sonurinn fæðist tekst Karl á við nánustu vini og fjölskyldu í örvæntingarfullri tilraun til að upplifa drauminn.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  21 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Karlsefni
 • Alþjóðlegur titill
  Legacy
 • Framleiðsluár
  2011
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Digital

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2011
  LA Shorts Fest