Nei er ekkert svar
Systurnar standa á tímamótum í lífinu. Önnur íhugar giftingu og barneignir en hina dreymir um að komast úr landi. Þegar þær óvart stela eiturlyfjasendingu frá útlenskum dópsölum, breytist lífið í einni andrá og eru þær systur þá komnar á æðisgenginn flótta með tryllta morðingja, dópsala og löggur á hælunum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Brellur
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Titlar
-
Útsetning á tónlist
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd3. október, 1995
-
TegundDrama
-
Lengd88 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillNei er ekkert svar
-
Alþjóðlegur titillNo Is No Answer
-
Framleiðsluár1995
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturSvarthvítur
-
HljóðDolby Stereo SR
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkMagnús Jónsson (I), Sigurður Már Ólafsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Haukur Hauksson, Guðrún Ásmundsdóttir, Jón Bjarni Guðmundsson, Rannveig Þorkelsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Kolfinna Baldvinsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Leifur Hauksson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Stefán Jökulsson, Kristófer Dignus, Guðmundur Magnússon, Jón Óskar Hafsteinsson, Guðjón Sigmundsson, Pål Morten Hverven, Sigrún Gylfadóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1996
Útgáfur
- Glansmyndir, 1996 - VHS