Sesselja - Að fylgja ljósinu
Myndin er söguleg heimildamynd um Sesselju Hreindísi Sigmundsdóttur sem trúði á hugmyndafræði Rudolfs Steiners og leiðarljós frelsarans til að breyta félags- og uppeldismálum á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar.
Myndin er frásögn af konunni sem óhrædd synti gegn straumnum og þröngsýnum tíðaranda og fyrst sinnti þroskaheftum og vanræktum á Íslandi. Sesselja varð frumkvöðull lífrænnar ræktunnar og nýrra uppeldisaðferða, fyrsti umhverfissinninn og stofnaði og byggði upp Sólheima í Grímsnesi. Saga þessarar konu er einstök og er sagan allt í senn hetjusaga, ástarsaga, pólitísk baráttusaga, trúarsaga og saga sem lætur engan ósnortinn.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoð við klippingu
-
Hljóð
-
Litgreining
-
Samsetning
-
Tónlistarflutningur
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd48 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSesselja - Að fylgja ljósinu
-
Alþjóðlegur titillFollowing the light
-
Framleiðsluár2010
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHDV
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af