Með hangandi hendi
Við fylgjumst með Ragga á tímamótum þar sem hann er að sigla inn í 75. aldursárið, ár sem einnig markar 60 ára starfsafmæli hans. Ferill hans spannar nánast alla sögu íslenskrar dægurtónlistar en þó myndavélin fylgi honum eftir við tónleikahald er það ekki aðeins tónlistin hans sem heimildamyndin fangar, heldur skyggnumst við á bakvið ímynd söngvarans Ragga Bjarna. Heimildamyndin varpar ljósi á manninn á bak við hinn goðsagnakennda og síunga rokkara og rifjar upp skrautlegt lífshlaup hans.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við klippingu
-
Bókhald
-
Byggt á hugmynd
-
Grafísk hönnun
-
Hljóð
-
Hljóðmaður
-
Kvikmyndataka 2. einingar
-
Litgreining
-
Samsetning
-
Tökumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd1. nóvember, 2010, Bíó Paradís
-
Lengd92 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillMeð hangandi hendi
-
Alþjóðlegur titillPendulous Chances; the life and work of singer performer Ragnar Bjarnason
-
Framleiðsluár2010
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHDV
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2011Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem heimildarmynd ársins.
- 2010Skjaldborg