Jean
Jean segir á ísmeygilegan hátt sögu fransks bankastarfsmanns og hans erfiða hjónabands við hina óviðjafnanlegu Jean. Við heyrum hugrenningar hans um ástina, dauðann og hjónabandið. Kvikmyndin er á ensku með afar sterkum frönskum hreim.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Hljóð
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Lengd4 mín.
-
TungumálEnska
-
TitillJean
-
Alþjóðlegur titillJean
-
Framleiðsluár1998
-
FramleiðslulöndÍsland, Finnland
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið4:3
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Þátttaka á hátíðum
- 1999The Palm Springs Int. Short Film Festival
- 1998Kill Your Darlings
- 1998Muu media Festival
- 1998Aix en Provence international Short Film Festival