Agnes
Agnes er ung vinnukona í vist á setri sýslumanns. Hún býr yfir frjálslegu fasi og fegurð sem vekur bæði fýsn og fordóma yfirboðara hennar. Hún fellur fyrir Natani Ketilssyni sem er djarftækur kvennamaður og sjálfmenntaður lyflæknir. Dramatísk samskipti aðalpersónanna þriggja, Agnesar, Natans og sýslumanns, hrinda af stað örlagaþrunginni atburðarás, þar sem ástarsamband breytist í martröð ofbeldis og tortímingar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuleikur
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Húsmunameistari
-
Klæðskeri
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Skrifta
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með búningum
-
Umsjón með dýrum
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd22. desember, 1995, Laugarásbíó
-
TegundDrama
-
Lengd106 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillAgnes
-
Alþjóðlegur titillAgnes
-
Framleiðsluár1995
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Þýskaland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo SR
-
Sýningarform og textarDCP - Endurgerð árið 2020 / 35mm filma með frönskum textum / SP Beta með enskum textum
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkBergljót Arnalds, Gottskálk Dagur Sigurðsson, Magnús Ólafsson, Hilmir Snær Guðnason, Árni Pétur Guðjónsson, Hanna María Karlsdóttir, Þröstur Guðbjartsson, Hulda Rún Jónsdóttir, Guðný Guðlaugsdóttir, Stígur Stefánsson, Helgi Skúlason, Árni Tryggvason, Þórey Sigþórsdóttir, Gaukur Gunnarsson, Björn Ragnarsson, Halldóra Guðmundsdóttir, Jón Bjarni Guðmundsson, Sigurveig Jónsdóttir, Sveinn A. Sæmundsson, Ríkharður Jón Ásgeirsson, Helga Braga Jónsdóttir, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Þóra Marín Sigurjónsdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2011Filmfest Hamburg, Icelandic retrospective
- 1997Göteborg International Film Festival
- 1996Verona Love Screens Film Festival - Verðlaun: Besta leikkona (María Ellingsen)
- 1996Berlin International Film Festival
- 1996Panorama
- 1996Seattle International Film Festival
- 1996Prague International Film Festival
- 1996Copenhagen Film Festival
- 1996Haifa International Film Festival
- 1996Mill Valley Film Festival
- 1996Vancouver International Film Festival
- 1996The Hamptons Film Festival
- 1996Denver Film Festival
- 1996Flanders Film Festival-Ghent
- 1996Valladoild International Film Festival
- 1996Ljubljana Film Fest
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1998
Útgáfur
- Myndform, 1996 - VHS