English

Allir litir hafsins eru kaldir

Allir litir hafsins eru kaldir er sakamálasaga sem gerist í Reykjavík samtímans. Önnum kafinn lögmaður er nokkuð óvænt skipaður verjandi síbrotamanns sem grunaður er um hrottalegt morð.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2006
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikonu ársins í aukahlutverki (Ólafía Hrönn Jónsdóttir). Tilnefnd fyrir hljóð og tónlist ársins (hljóðvinnsla: Kjartan Kjartansson). Tilnefnd sem leikið sjónvarpsefni ársins.


Stikla