English

Góður staður

Stjórnmálafræðineminn Jón, leysir Önnu skólasystur sína af yfir eina helgi sem aðstoðarmaður í eldhúsi á afskekktu sambýli þroskahamlaðra einstaklinga. Undarlegir starfshættir á sambýlinu koma Jóni spánskt fyrir sjónir, ágreiningsmál eru leyst með leynilegri kosningu og Jóni finnst sem lýðræðinu þar sé stefnt í hættu. Enn ekki er allt sem sýnist.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Lengd
    13 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Góður staður
  • Alþjóðlegur titill
    Utopia
  • Framleiðsluár
    2010
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    RED
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2015
    Festival Tous Courts, Aix-en-Provence, Frakklandi
  • 2012
    Prague Short Film Festival, Czech Republic
  • 2012
    Interfilm Berlin, International Short Film Festival, Berlin, Germany
  • 2011
    Art Filmfest, Slovakia
  • 2011
    Nordisk Panorama
  • 2011
    Base-Court Short Film Festival
  • 2011
    International Short Film Festival Leuven