Góður staður
Stjórnmálafræðineminn Jón, leysir Önnu skólasystur sína af yfir eina helgi sem aðstoðarmaður í eldhúsi á afskekktu sambýli þroskahamlaðra einstaklinga. Undarlegir starfshættir á sambýlinu koma Jóni spánskt fyrir sjónir, ágreiningsmál eru leyst með leynilegri kosningu og Jóni finnst sem lýðræðinu þar sé stefnt í hættu. Enn ekki er allt sem sýnist.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Framkvæmdastjórn
-
Grafísk hönnun
-
Hljóð
-
Hljóðmaður
-
Listræn stjórnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Samsetning
-
Tökumaður
-
Umsjón með skerpu
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Lengd13 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillGóður staður
-
Alþjóðlegur titillUtopia
-
Framleiðsluár2010
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniRED
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkRagnheiður Steindórsdóttir, Ardian Gashi, Sandra Þórðardóttir, Sigríður Eir Zophaníasardóttir, Guðmundur Fjalar Ísfeld, Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, Sigríður Kristín Árnadóttir, Þórdís Sigurgeirsdóttir, Ásta Steingerður Geirsdóttir, Gunnar Gunnarsson, Brynja Ósk Víðisdóttir Berndsen, Sæunn Vigdís Sigvaldadóttir, Stella Jórunn A. Levy, Kristín Rós Kristjánsdóttir, Björn Thors, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Bob Ra
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2015Festival Tous Courts, Aix-en-Provence, Frakklandi
- 2012Prague Short Film Festival, Czech Republic
- 2012Interfilm Berlin, International Short Film Festival, Berlin, Germany
- 2011Art Filmfest, Slovakia
- 2011Nordisk Panorama
- 2011Base-Court Short Film Festival
- 2011International Short Film Festival Leuven