English

Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið

Sveppi og Villi eru að fara í frí á gamalt sveitahótel lengst úti á landi. Þar er pabbi Sveppa nefnilega að fara að skrifa bók. Brátt komast vinirnir að því að það er reimt á hótelinu og að skuggalegt, en yndislegt, leyndarmál býr að baki öllu saman. Þeir, ásamt vini þeirra Góa, halda í svaðilför til að komast til botns í leyndarmálinu sem býr á bak við dularfulla hótelherbergið.

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  10. september, 2010, Sambíó
 • Tegund
  Fjölskyldu- og barnamynd, Gaman
 • Lengd
  81 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið
 • Alþjóðlegur titill
  Secret Spell, The
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HD 3D
 • Myndsnið
  2.35:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Digital
 • Sýningarform og textar
  DCP með enskum textum.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2011
  Stockholm International Film Festival Junior
 • 2011
  Nordic Film Festival at Vienna
 • 2011
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem barnaefni ársins.
 • 2011
  Fünf-Seen-Filmfestival, Germany

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland
  Bíó Paradís, 2011