Tár úr steini
Myndin gerist í Þýskalandi á 3. áratug 20. aldar. Tónskáldið Jón Leifs á bjarta framtíð fyrir sér þegar hann verður ástfanginn af gyðingastúlkunni Annie Riethof, sem er eftirsóttur píanóleikari. Þau giftast og setjast að í Berlín. Draumur Jóns um frægð og frama snýst brátt upp í baráttu um líf og dauða, í landi sem er óðum að breytast í helvíti á jörð. Ást hans á tónlistinni togast á við ástina á Annie og dætrunum sem nasistar líta á sem gyðinga.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Brellur
-
Búningar
-
Dolly gripill
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðupptaka
-
Hlutverkaskipan
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Skrifta
-
Tónlistarstjórnandi
-
Tökustaðastjóri
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd15. september, 1995
-
TegundDrama
-
Lengd114 mín.
-
TungumálÍslenska, Þýska
-
TitillTár úr steini
-
Alþjóðlegur titillTears of Stone
-
Framleiðsluár1995
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo SR
-
Sýningarform og textar35mm filma án texta - 35mm filma með enskum textum - SP Beta með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkThomas Brasch, Winfried Wagner, Cilia Marianne Úlfsdóttir, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Ingrid Andree, Sigrún Lillendahl, Manuela Konopka, Benedikt Erlingsson, Gerry Wolf, Kurt Veth, Kristján Franklín Magnús, Jóhann Sigurðarson, Steinn Ármann Magnússon, Árni Pétur Guðjónsson, Ellert A. Ingimundarson, Magnús Jóhannsson, Achim Grubel, Gerhard Severin, Christoph Rüter, Sigurjón Kjartansson, Jörg Biester
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2000Cinema Arts Center
- 200028. Int. Film Festival de la Rochelle
- 2000Local Heroes
- 2000Icelandic-Canadian Club
- 2000Gothenbourg Film Festival
- 1998Nordic Film Week in Tallin
- 1998Music Film Festival
- 199816. Int. Film Festival of Uruguay
- 1997Jewish Film Festival Philadelphia
- 1997Jerusalem Int. Film Festival
- 1997Northern Encounters
- 1997Art Film Festival
- 1997Music Film Festival
- 1997Norwegian-Icelandic Film Festival
- 1997Monteral Jewish Film Festival
- 1997Minneapolis Film Festival
- 1997Musée D'art et d'historire du Judaism
- 1997Image de la Memoire Audio Visuelle Jeive
- 1997Jewish Community Center Baltimore
- 1997Chicago Film Center
- 1996Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
- 1996Prague International Film Festival - Verðlaun: Best Cinematography
- 1996Gothenbourg Film Festival - Verðlaun: Nordic Public Jury Prize
- 1996Palm Springs Film Festival
- 1996New York Jewish Film Festival
- 1996Washington Jewish Film Festival
- 1996Scrittura&Imagine
- 1996Welsh Int. Film Festival
- 1996Melbourne Jewish Film Festival
- 1996London Jewish Film Festival
- 1996Seattle Int. Film Festival
- 1996Philadelphia Film Festival
- 1995Norwegian Int. Film Festival
- 1995Harstad Arts Festival
- ????Montpellier Int. Jewish Film Festival - Verðlaun: Grand Prix Best Film
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1996
-
ÍslandRÚV, 1998
Útgáfur
- Tónabíó, 2005 - DVD
- Stjörnubíó, 1996 - VHS