English

Órói

Gabríel er í leit að sjálfum sér. Hann er sextán ára og svolítið ruglaður um stöðu sína í síbreytilegri og flókinni veröld. Hans nánustu merkja breytingar á honum þegar hann kemur heim eftir tveggja vikna dvöl í Manchester, þar sem hann kynntist hinum uppreisnargjarna Marcusi. Eftir röð óheppilegra atburða og sjálfsvíg bestu vinkonu sinnar, Stellu, fellur Gabríel í hyldýpi örvæntingar, sem neyðir hann til að horfast í augu við sjálfan sig og afhjúpa leyndarmál sitt. Órói hverfist um ást, missi, hatur, svik, sælu, sorg og fyrirgefningu.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  15. október, 2010, Sambíóin í Álfabakka
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  93 mín. 44 sek.
 • Tungumál
  Íslenska, Enska
 • Titill
  Órói
 • Alþjóðlegur titill
  Jitters
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HDcam
 • Myndsnið
  2.39:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar
  DCP með enskum texta

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2015
  Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk
 • 2012
  MIX Copenhagen, Copenhagen, Denmark,
 • 2012
  Cine Nordica, France
 • 2012
  Roze Filmdagen, Amsterdam
 • 2012
  Ciné-Jeune del'Aisne International Film Festival, France
 • 2012
  BFI London Lespian and Gay Film Festival, UK
 • 2012
  The Melbourne Queer Film Festival, Australia
 • 2012
  Regensburger Short Film Week, Germany
 • 2011
  GAFFA International Film Festival for Young People, Austria.
 • 2011
  Athens International Film Festival
 • 2011
  Kaunas International Film Festival, Lithuania
 • 2011
  Tallinn Black Nights Film Festival, Children and Youth Film Festival Just Film, Estonia
 • 2011
  Sao Paulo International Film Festival
 • 2011
  Sprockets Toronto International Film Festival for Children and Youth
 • 2011
  exground filmfest, Germany - Verðlaun: Vann International Youth Film Contest.
 • 2011
  Cannes Film Festival, Market Screenings
 • 2011
  Zlin Zlin Filmfest, Czech Republic.
 • 2011
  Warsaw Film Festival
 • 2011
  Buster Film Festival (Denmark)
 • 2011
  Seoul International Youth Film Festival
 • 2011
  Edinburgh International Film Festival
 • 2011
  Indie Lisboa
 • 2011
  Edduverðlaunin / Edda Awards
 • 2011
  Nordische Filmtage Lübeck
 • 2011
  Kristiansand International Children's Film Festival - Verðlaun: Don Quixote verðlaunin.

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland
  Sambíóin Álfabakka, 2010
 • Ísland
  Sambíóin Kringlunni, 2010
 • Ísland
  Sambíóin Selfossi, 2010
 • Ísland
  Sambíóin Akureyri, 2010
 • Ísland
  Sambíóin Egilshöll, 2010