Stikkfrí
Hrefna fer strax á stúfana ásamt vinkonu sinni Yrsu og uppgvötar að pabbinn er giftur annarri konu og á með henni tveggja ára gamalt barn. Hrefna gerir nokkrar árangurslausar tilraunir til að ná athygli pabba síns og við eina slíka tilraun hafa vinkonurnar barnið á brott með sér. Eftir barnsstuldinn upphefst mikill gamanleikur þegar stelpurnar reyna að tjónka við þá stuttu með öllum tiltækum ráðum. Á sama tíma leitar lögreglan ákaflega að barninu um alla borg.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Brellur
-
Búningar
-
Byggt á hugmynd
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Gripill
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Skrifta
-
Söngur
-
Tónlistarflutningur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd26. desember, 1997, Háskólabíó
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd, Gaman
-
Lengd84 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillStikkfrí
-
Alþjóðlegur titillCount Me Out
-
Framleiðsluár1997
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Noregur
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
-
Sýningarform og textarEkki til nothæf eintök
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkMaría Ellingsen, Valdimar Örn Flygenring, Tinna Finnbogadóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Bryndís Sæunn Sigríður Gunnlaugsdóttir, Hlynur Helgi Hallgrímsson, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Edda Heiðrún Backman, Örn Árnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Egill Ólafsson, Elísa María Geirsdóttir, Hafsteinn Hansson, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, Grétar Snær Hjartarson, Árni Þórður Jónsson, María Sigurðardóttir, Þrúður Vilhjálmsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 1999Seoul International Family Film Festival - Verðlaun: Besta myndin í flokki barna- og fjölskyldumynda.
- 1999ZLÍN, International Film Festival for Children and Youth
- 1999Ale Kino, International Festival of Films for Children
- 1999Nuuk, Scandinavian Film Festival
- 1999Sprockets Toronto International Film Festival for Children
- 1999Palm Beach International Film Festival
- 1999Freeze Frame
- 1999Flicks, Saskatchewan International Children´s Film Festival
- 1999Reel to Reel: A Celebration of Moving Images
- 1999Montréal International Children´s Film Festival
- 1999International Children Film Fest, Northampton
- 1999Europees Jeugdfilmfestival
- 1999Puerto Rico International Film Festival
- 1998Black Nights, Tallin
- 1998Amanda Film Prize - Verðlaun: Tilnefning Íslands sem besta norræna myndin.
- 1998Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
- 1998Gothenburg Film Festival
- 1998Olympia International Film for Children and Young
- 1998Junior Dublin Film Festival
- 1998International Children´s Film Festival, Wienna - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
- 1998International Young People Festival, Castellinaria
- 1998Sachsische Kinder und Jugenfilmdienst
- 1998Children Film Festival, Augsburg
- 1998Nordic Children Film Festival
- 1998Cinekid - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
- 1998Denver International Film Festival
- 1998Nordic Filmdays Lubeck - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
- 1998Haifa International Film Festival
- 1998Olympia Film Festival, Scandi.presentation
- 1998Carrousel International Children´s Film Festival
- 1998Lucas 98, International Children´s and Young People´s Film Festival - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
- 1998BUFF Children´s Film Festival
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1999
-
ÍslandRÚV, 2000
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD
- Háskólabíó, 1998 - VHS