English

Stikkfrí

Hrefna fer strax á stúfana ásamt vinkonu sinni Yrsu og uppgvötar að pabbinn er giftur annarri konu og á með henni tveggja ára gamalt barn. Hrefna gerir nokkrar árangurslausar tilraunir til að ná athygli pabba síns og við eina slíka tilraun hafa vinkonurnar barnið á brott með sér. Eftir barnsstuldinn upphefst mikill gamanleikur þegar stelpurnar reyna að tjónka við þá stuttu með öllum tiltækum ráðum. Á sama tíma leitar lögreglan ákaflega að barninu um alla borg.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    26. desember, 1997, Háskólabíó
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd, Gaman
  • Lengd
    84 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Stikkfrí
  • Alþjóðlegur titill
    Count Me Out
  • Framleiðsluár
    1997
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk, Noregur
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital
  • Sýningarform og textar
    Ekki til nothæf eintök

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 1999
    Seoul International Family Film Festival - Verðlaun: Besta myndin í flokki barna- og fjölskyldumynda.
  • 1999
    ZLÍN, International Film Festival for Children and Youth
  • 1999
    Ale Kino, International Festival of Films for Children
  • 1999
    Nuuk, Scandinavian Film Festival
  • 1999
    Sprockets Toronto International Film Festival for Children
  • 1999
    Palm Beach International Film Festival
  • 1999
    Freeze Frame
  • 1999
    Flicks, Saskatchewan International Children´s Film Festival
  • 1999
    Reel to Reel: A Celebration of Moving Images
  • 1999
    Montréal International Children´s Film Festival
  • 1999
    International Children Film Fest, Northampton
  • 1999
    Europees Jeugdfilmfestival
  • 1999
    Puerto Rico International Film Festival
  • 1998
    Black Nights, Tallin
  • 1998
    Amanda Film Prize - Verðlaun: Tilnefning Íslands sem besta norræna myndin.
  • 1998
    Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
  • 1998
    Gothenburg Film Festival
  • 1998
    Olympia International Film for Children and Young
  • 1998
    Junior Dublin Film Festival
  • 1998
    International Children´s Film Festival, Wienna - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
  • 1998
    International Young People Festival, Castellinaria
  • 1998
    Sachsische Kinder und Jugenfilmdienst
  • 1998
    Children Film Festival, Augsburg
  • 1998
    Nordic Children Film Festival
  • 1998
    Cinekid - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
  • 1998
    Denver International Film Festival
  • 1998
    Nordic Filmdays Lubeck - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
  • 1998
    Haifa International Film Festival
  • 1998
    Olympia Film Festival, Scandi.presentation
  • 1998
    Carrousel International Children´s Film Festival
  • 1998
    Lucas 98, International Children´s and Young People´s Film Festival - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
  • 1998
    BUFF Children´s Film Festival

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1999
  • Ísland
    RÚV, 2000

Útgáfur

  • Sena, 2008 - DVD
  • Háskólabíó, 1998 - VHS