English

Vor í myrkri

Í myndinni er maðurinn að uppfylla loforðið. Loforðið er gefið æskuástinni hans fimmtán árum áður. Myndin gerist á þessum fyrir fram ákveðna degi þar sem hann bíður eftir henni. Það er hans prinsipp að halda loforðið og hefur hann bitið í sig að halda það, sama hvort æskuástin komi eða komi ekki.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    6. febrúar, 2001, Borgarleikhúsið
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    19 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Vor í myrkri
  • Alþjóðlegur titill
    Dark Spring, A
  • Framleiðsluár
    2001
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    DVCAM
  • Litur

Fyrirtæki