English

Krossgötur

Myndin fjallar um gæslumann á geðsjúkrahúsi í Reykjavík nútímans og sjúkling hans, unga konu, sem lögð hefur verið inn vegna slæmrar geðheilsu. Hún lifir í eigin draumaheimi og er í engri snertingu við raunveruleikann. Þrátt fyrir það myndast náið samband með henni og gæslumanninum - samband sem tekur óvænta stefnu eftir því sem það verður nánara.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  31. október, 2001
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  34 mín.
 • Titill
  Krossgötur
 • Alþjóðlegur titill
  Crossroads
 • Framleiðsluár
  2001
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
 • Byggt á
  Smásögu
 • Titill upphafsverks
  Krossgötur
 • Upptökutækni
  35mm
 • Myndsnið
  1.85:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Digital

Fyrirtæki