English

Stríðsárin köldu: Norska skíðaherdeildin á Íslandi og Jan Mayen

Þegar Bretar hernámu Ísland árið 1940 kom fljótt í ljós að her þeirra hafði litla reynslu af stríðsrekstri á heimskautasvæðum. Norski lautinantinn Karl Hjelvik kom til Íslands sama ár og leitað var til hans um að skipuleggja og stjórna norskri skíðaherdeild. Deildinni var ætlað að þjálfa bæði enska og bandaríska hermenn í stríðsrekstri á norðurslóð.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    54 mín. 25 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Stríðsárin köldu: Norska skíðaherdeildin á Íslandi og Jan Mayen
  • Alþjóðlegur titill
    Stríðsárin köldu: Norska skíðaherdeildin á Íslandi og Jan Mayen
  • Framleiðsluár
    1997
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1997