Opinberun Hannesar
Myndin fjallar um Hannes H. Aðalsteinsson, deildarstjóra á leyfisveitingadeild Eftirlitsstofnunar ríkisins en þar hefur hann unnið í 30 ár. Hann hefur náð að fullkomna iðn sína, búið til gagnagrunn sem hann getur notað til að rækja starf sitt af fullkominni eljusemi. Gagnabankinn geymir allt um alla. Þar getur Hannes flett upp með einu handtaki hvar umsækjandinn hefur alið manninn, hvar hann keypti síðast inn, hvaða mynd hann sá í bíó, hvert hann fór út að borða og svo framvegis. Sérgrein Hannesar er síðan að flækja málin eins og kostur er fyrir þeim sem til hans þurfa að leita, helst þannig að þeir týnist í frumskógi eyðublaða, álita og reglugerða.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við klippingu
-
Áhættuleikur
-
Byggt á sögu eftir
-
Dansari
-
Danshöfundur
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Litgreining
-
Ráðgjafi
-
Stafrænar brellur
-
Söngrödd
-
Söngur
-
Textahöfundur
-
Tónlistarflutningur
-
Umsjón með eftirvinnslu
-
Útsetning á tónlist
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd1. janúar, 2004
-
TegundGaman
-
Lengd90 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillOpinberun Hannesar
-
Alþjóðlegur titillRevelation of Hannes, The
-
Framleiðsluár2004
-
FramleiðslulöndÍsland, Finnland, Svíþjóð
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSmásögu
-
Titill upphafsverksGlæpur skekur húsnæðisstofnun
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkSigríður Helgadóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Þórhallur Sverrisson, Theódór Þórðarson, Gunnar Jónsson, Árni Friðleifsson, Hjálmar Hjálmarsson, Linda Sif Þorláksdóttir, Katrín Þorkelsdóttir, Einar Sveinsson, Erla Tinna Stefánsdóttir, Júlía Hannam, Anna Elísabet Ólafsdóttir, Guðrún Jacky, Anna Aradóttir, Guðmundur Ingi Ingason, Guðrún Ingibjörg Ámundadóttir, Sigríður Björnsdóttir, Árný Garðarsdóttir, Guðbrandur Gíslason, Pétur Eggerz, Már Magnússon, Bjarni Ingvarsson, Sigríður Karlsdóttir, Jóhanna Guðný Einarsdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af