English

Opinberun Hannesar

Myndin fjallar um Hannes H. Aðalsteinsson, deildarstjóra á leyfisveitingadeild Eftirlitsstofnunar ríkisins en þar hefur hann unnið í 30 ár. Hann hefur náð að fullkomna iðn sína, búið til gagnagrunn sem hann getur notað til að rækja starf sitt af fullkominni eljusemi. Gagnabankinn geymir allt um alla. Þar getur Hannes flett upp með einu handtaki hvar umsækjandinn hefur alið manninn, hvar hann keypti síðast inn, hvaða mynd hann sá í bíó, hvert hann fór út að borða og svo framvegis. Sérgrein Hannesar er síðan að flækja málin eins og kostur er fyrir þeim sem til hans þurfa að leita, helst þannig að þeir týnist í frumskógi eyðublaða, álita og reglugerða.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    1. janúar, 2004
  • Tegund
    Gaman
  • Lengd
    90 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Opinberun Hannesar
  • Alþjóðlegur titill
    Revelation of Hannes, The
  • Framleiðsluár
    2004
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Finnland, Svíþjóð
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Smásögu
  • Titill upphafsverks
    Glæpur skekur húsnæðisstofnun
  • Litur

Fyrirtæki