English

Chukotka á hjara veraldar

Hvað fær einstakling eins og Roman Abramovich til að gerast landstjóri á hjara veraldar og jafnvel leggja á sig ærið erfiði og kostnað til að endurbyggja og blása nýju lífi í litla samfélagið í Chukotka? Hvað finnst íbúum Chukokta um Abramovich? Þetta eru nokkrar af þeim spurningunum sem fjórir Íslendingar, undir forystu jarðeðlisfræðingsins og rithöfundarins Ara Trausta Guðmundssonar, reyndu að leita svara við á meðal fólksins í Chukotka; bæði meðal innfæddra og aðfluttra, frá hreindýrasmölum og unga fólkinu til vísindamanna og bæjarstjóra.

Myndin er byggð upp sem vegamynd (road movie).

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  1. júní, 2009
 • Lengd
  52 mín.
 • Titill
  Chukotka á hjara veraldar
 • Alþjóðlegur titill
  Chukotka at the End of the World
 • Framleiðsluár
  2009
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HDV
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Hljóð
  Stereo