Djöflaeyjan
Djöflaeyjan er byggð á metsölubókum Einars Kárasonar („Þar sem djöflaeyjan rís“ og „Gulleyjan“) og segir frá sorgum og sigrum stórfjölskyldu Karólínu spákonu. Amerísk áhrif tröllríða öllu; bílar, áfengi og rock'n roll er það eina sem kemst að hjá Badda, augasteini Karólínu spákonu og elsta barnabarni, og félögum hans. Á meðan fylgist Danni bróðir hans með herlegheitunum úr fjarlægð. Myndin er fyndin og jafnframt hádramatísk saga fjölskyldu sem reynir að halda velli í hörðum heimi.
Kvikmyndin hlaut frábærar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda þegar hún var frumsýnd árið 1996 og er ein aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma hérlendis, en nærri lætur að þriðjungur þjóðarinnar hafi séð myndina í bíó. Hér hefur valist saman lið úrvalsleikara og -kvikmyndagerðarfólks sem segir sögu sem á sér djúpar rætur í þjóðarsálinni. Afraksturinn er ein af perlum íslenskrar kvikmyndagerðar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Bókhald
-
Brellur
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Klæðskeri
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Tónlistarflutningur
-
Tónlistarstjórnandi
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd3. október, 1996
-
TegundDrama
-
Lengd104 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillDjöflaeyjan
-
Alþjóðlegur titillDevil's Island
-
Framleiðsluár1996
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Noregur, Þýskaland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksÞar sem djöflaeyjan rís, Gulleyjan
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarSP Beta, enskir textar.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkGuðmundur Ólafsson, Ingvar E. Sigurðsson, Magnús Ólafsson, Pálína Jónsdóttir, Saga Jónsdóttir, Arnljótur Sigurðsson, Gylfi Sigurðsson, Valgerður Sigurðardóttir, Óskar Jónasson, Ævar Örn Jósepsson, Helga Braga Jónsdóttir, Margrét Ákadóttir, Sigurður Sigurjónsson, Guðrún Gísladóttir, Atli Viðar Hafsteinsson, Árni Tryggvason, Guðbrandur Valdimarsson, Gunnar Eyjólfsson, Björgvin Halldórsson, Jón Júlíusson, Björn Ingi Hilmarsson, Harald G. Haraldsson, Jóhannes B. Guðmundsson, Geo von Krogh, Örvar Jens Arnarsson, Friðrik Steinn Friðriksson, Greg Alldredge, John O'Neill, Matt Perkins, Samuel Lefever, Jón Ólafsson, Valdimar Örnólfsson, Fríður Hannesdóttir, Helgi Valdimarsson, Viggó Valdimarsson, Þórir Baldursson, Vilhjálmur Guðjónsson, Tómas R. Einarsson, Einar Scheving, Árni Scheving, Rúnar Georgsson, Darren Foreman, Ingvar Þórðarson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2014Pula Film Festival
- 2010Summer Film School
- 2010Yerevan International Film Festival
- 2010Artfilmfest International Film Festival
- 2009Plus Camerimage Film Festival
- 2009Nordatlantens Brygge Biodage
- 1997Atlantic Film Festival
- 1997Cinéfest, Sudbury
- 1997Europa Cinema & TV
- 1997Medfilm, Rome
- 1997Warsaw Film Festival
- 1997Vancouver Int. Film Festival
- 1997Chicago Int. Film Festival
- 1997Sao Paulo Int. Film Festival
- 1997Denver Int. Film Festival
- 1997Puerto Rico Int. Film Festival
- 1997Mar del Plata Int. Film Festival
- 1997Thessaloniki Int. Film Festival
- 1997International Film Festival, Sochi
- 1997Gothenburg Film Festival
- 1997Berlin Ing. Film Festival Forum
- 1997Nordic Film Festival, Rouen - Verðlaun: Yong Audience Prize.
- 1997Augsburg Int. Film Festival
- 1997Festival of World cinema, Philadelphia
- 1997Int. Film Festival of Trioa
- 1997San Francisco Int. Film Festival
- 1997Scandinavian Film Festival
- 1997Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
- 1997Midnight Sun Film Festival
- 1997Festival de la Baule du Film Europeen
- 1997Karlovy Vary Int. Film Festival - Verðlaun: Firpesci verðlaunin. FICC verðlaunin.
- 1997Jerusalem Film Festival
- 1997Edinburght Int. Film Festival
- 1997Haugesund, Norwegian Internatinoal Film Festival - Verðlaun: Besta norræna myndin 1997
- 1997Toronto Int. Film Festival
- 1997Forum du Cinema Européen de Strasbourg
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1998
-
ÍslandRÚV, 2000
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD
- Sam-myndbönd, 2004 - DVD
- Fox Lorber Films, 2000 - DVD
- Skífan ehf., 1997 - VHS
- Íslenska kvikmyndasamsteypan, 1996 - VHS