Ama Dablam: Handan tómsins
Heimildarmyndin Ama Dablam segir sögu tveggja venjulegra manna sem fara í ævintýralegt ferðalag með einum þekktasta fjallaklifrara samtímans. Fyrir leiðangrinum fer Simon Yates sem öðlaðist frægð fyrir hlutverk sitt í heimildarmyndinni „Touching the Void“.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Hljóð
-
Litgreining
-
Ljósmyndari
-
Samsetning
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd60 mín.
-
TitillAma Dablam: Handan tómsins
-
Alþjóðlegur titillAma Dablam: Beyond the Void
-
Framleiðsluár2008
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHDV
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2008Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem heimildarmynd ársins.