Þröng sýn
Aron ákveður að framkvæma tilraun og fylgjast með viðbrögðum fólks við henni. Í gegnum þessa einstöku tilraun, og eftirfylgni við hana, hittir Aron nokkra áhugaverða einstaklinga sem hver um sig segir sína sögu. Myndin fjallar á gamansaman hátt en með alvarlegum undirtón um fordóma í samfélaginu.
Þröng sýn er tilraunamynd og það endurspeglast í framleiðsluaðferð hennar. Myndin var fyrst tekin upp á stafrænt video. Síðan var myndin prentuð út ramma fyrir ramma og almenningi boðið að draga upp sína mynd eftir þessum römmum. Yfir 1.350 manns á öllum aldri tók þátt og drógu í gegn sína mynd sem síðan voru skannaðar og notaðar við kvikun myndarinnar. Bakgrunnar og önnur hreyfimyndagerð var unnin af hópi ungra listamanna í Reykjavík undir stjórn þeirra Guðmundar Arnar Guðmundssonar og Þórgnýs Thoroddsen sem eru í senn leikstjórar og framleiðendur Þröngar sýnar. Myndin er þeirra fyrsta hreyfimynd.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Klipping
-
Tónlist
-
Meðframleiðandi
-
Framleiðandi
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hönnun kvikunar
-
Leikmyndahönnuður fyrir kvikaðar myndir
-
Ljósmyndari
-
Myndver
-
Ráðgjafi
-
Tónlistarflutningur
-
Umsjón með tónlist
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurTeiknimynd
-
Lengd20 mín.
-
TitillÞröng sýn
-
Alþjóðlegur titillHidebound
-
Framleiðsluár2005
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarSP Beta, myndin er ekki með tali
Leikarar
-
AukahlutverkGuðmundur Steinn Gunnarsson, Bergur Finnbogason, Þórgnýr Thoroddsen, Bára Ösp Kristgeirsdóttir, Tópíaz Ingvarsson, Sigurrós Ottósdóttir, Francis Kwakye, Vigdís Hlíf Sigurðardóttir, Egill Jónasson, Guðbjörg Sigríður Petersen, Erna Þorbjörg Einarsdóttir, Sandra Bernhardsdóttir, Geir Helgi Birgisson, Dóra Björk Guðjónsdóttir, Nína Margrét Andersen, Kjartan Kári Garðarsson
Fyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- ????Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem stuttmynd ársins.