Konur á rauðum sokkum
Konur á Rauðum sokkum er heimildamynd sem fjallar um hina íslensku rauðsokkahreyfingu er starfaði allan áttunda áratuginn. í myndinni er saga hreyfingarinnar rakin og fjallað um helstu baráttumál kvenna á þessum árum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Kvikun
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd59 mín. 24 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillKonur á rauðum sokkum
-
Alþjóðlegur titillWomen in Red Stockings
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Þátttaka á hátíðum
- 2009Skjaldborg - Verðlaun: Áhorfendaverðlaun
- 2009Reykjavik International Film Festival