Ikíngut
Undarlega veru rekur á ísjaka að ströndum afskekkts byggðarlags á Íslandi. Veturinn hefur verið erfiður og þröngt er í búi og ekki þykir þorpsbúum ósennilegt að þessi vera og dularfull hegðan hennar sé ástæðan fyrir harðærinu. Þegar drengurinn Bóas vingast við hinn ókunna gest, reynist hann færa fólkinu blessun, gleði og björg í bú. Ikíngut er falleg og hjartnæm fjölskyldumynd sem hefur fengið lof og verðlaun víða um heim.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuleikur
-
Bókhald
-
Brellur
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framleiðandi
-
Förðun
-
Gervi
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
-
Samhæfing hljóðs og myndar
-
Skrifta
-
Söngur
-
Tónlistarflutningur
-
Umsjón með dýrum
-
Útsetning á tónlist
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd26. desember, 2000
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd84 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillIkíngut
-
Alþjóðlegur titillIkíngut
-
Framleiðsluár2000
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Noregur
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarSP Beta með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkElva Ósk Ólafsdóttir, Magnús Ragnarsson, Freydís Kristófersdóttir, Finnur Guðmundsson, Pétur Einarsson, Sigurveig Jónsdóttir, Gunnar Hansson, Atli Rafn Sigurðarson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Theódór Júlíusson, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Ragnar Unnarsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Hjálmar Hjálmarsson, Orto Ignatiussen, Björn Floberg, Benedikt Clausen, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sindri Páll Kjartansson, Jón Stefán Kristjánsson, Birgir Sigurðsson, Friðrik Kingo Andersen, Felix Eyjólfsson, Harald Kulp, Valdimar Jóhannsson, Egill Hilmar Jónsson, Halldór Guðmundsson, Ingvar Þórðarson, Bjarni Grímsson, Einar Örn Einarsson, Kristbjörn Helgason
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2012Festival Air d'Islande, France
- 2002Carrousel International du Film
- 2001Shanghai Int. Film Festival
- 2001Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2001Chicago International Children's Film Festival
- 2001New Nordic Children Film Festival
- 2001Giffoni Film Festival
- 2001Galway Film Fleadh
- 2001Filmfest München
- 2001Göteborg Film Festival
- 2001Troia Int. Film Festival
- 2001Ale Kino Int. Young Audience Festival
- 2001Sprockets, Toronto Int. Children's Festival
- 2001Stockhom Film Festival
- 2001BUFF Children's Film Festival
- 2001Montréal Int. Children's Film Festival
- 2001Berlin Int. Film Festival
Útgáfur
- Sam-myndbönd, 2004 - DVD
- Háskólabíó, 2001 - VHS