English

Misty Mountain

Myndin fjallar um mann sem vann á afskekktri ratsjárstöð á Íslandi árið 1960 og snýr þangað aftur árið 2006 til að afstýra dauða konunnar sem hann elskaði forðum. Myndin hefur stundum verið nefnd „Huliðsfjall“ á íslensku.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Lengd
    30 mín.
  • Tungumál
    Enska
  • Titill
    Misty Mountain
  • Alþjóðlegur titill
    Misty Mountain
  • Framleiðsluár
    2006
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Þátttaka á hátíðum

  • 209
    Kratkofil Short Film Festival
  • 2009
    Nordic Heritage Museum