English

While the Cat's Away

Myndin er dansmynd sem segir frá lífi gamallar konu. Í myndinni dansar gamla konan um íbúðina sína og lætur hugann reika. Hún býr í henni með dóttur sinni sem er skipulögð og öguð og virðist halda henni niðri.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Lengd
    5 mín.
  • Titill
    While the Cat's Away
  • Alþjóðlegur titill
    While the Cat's Away
  • Framleiðsluár
    2003
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Sýningarform og textar
    SP Beta ekkert tal

Leikarar

Fyrirtæki