English

Jóel

Myndin fjallar um unglingsstrákinn Jóel sem passar illa inn í hóp jafnaldra og reynir því í örvæntingu sinni að komast inn í krossaraklíku. Á bjartri sumarnóttu fær Jóel tækifæri á að gerast meðlimur krossaraklíkunnar án þess að vita hverskonar afleiðingar það gæti haft í för með sér.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    14 mín. 2 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Jóel
  • Alþjóðlegur titill
    Joel
  • Framleiðsluár
    2010
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    HDV
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2012
    Gimli Film Festival, Manitoba, Canada
  • 2012
    Interfilm Berlin, International Short Film Festival, Berlin, Germany,
  • 2011
    International Filmfest Emden-Norderney
  • 2010
    Clermont Ferrand Festival - Verðlaun: Í keppni (International Competition).
  • 2010
    Scanorama European Film Forum
  • 2010
    European Short Film Festival (Spain)
  • 2010
    Tampere International Short Film Festival