English

Ég missti næstum vitið

Stuttmynd þar sem dregin er upp mynd af sadómasókísku ástarsambandi. Þegar að aðalpersóna myndarinnar fær loksins það sem hún vonaðist eftir, verður hún vansæl, óhamingjusöm og saknar virklega þess sem hún hafði áður.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  7 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Ég missti næstum vitið
 • Alþjóðlegur titill
  I Lost My Head
 • Framleiðsluár
  2005
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  35mm
 • Myndsnið
  4:3
 • Litur
 • Hljóð
  Stereo
 • Sýningarform og textar
  SP Beta, enskir textar.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2009
  Kratkofil Short Film Festival
 • 2005
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem tuttmynd ársins.