English

Ragnar í Smára

Myndin er blanda af viðtölum, sviðsetningum úr lífi Ragnars, frásögnum hans sjálfs og margháttuðu myndefni og leitast við að fanga þá stemmningu sem var í kringum hann, rekja ævi hans og nokkur af afrekum hans. Einnig er rætt við nokkra samferðamenn hans og ættingja, þeirra á meðal Ernu Ragnarsdóttur, Gylfa Gíslason, Thor Vilhjálmsson, Kristján Davíðsson, Matthías Johannessen og Önnu Sigríði Pálsdóttur.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    51 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Ragnar í Smára
  • Alþjóðlegur titill
    Ragnar í Smára
  • Framleiðsluár
    2005
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Litur

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2005
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem heimildarmynd ársins.