English

Jeffrey & Beta

Jeffrey finnur sig í þeirri aðstöðu að vera tilneyddur að ganga í gegnum sjálfshjálparnámskeið eftir að hafa samþykkt að vinna með tilfinningar sínar á meðan kærasta hans er í meðferð. Námskeiðinu er stjórnað af Betu, sjálflærðum nýaldarþerapista, sem notast við óhefðbundnar aðferðir til þess að losa um tilfinningar þáttakenda. Þegar líður á námskeiðið verður æ erfiðara fyrir Jeffrey að átta sig á því hvort Beta sé í raun að hjálpa honum að ná til kærustu sinnar aftur eða að reyna stía þeim í sundur.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    31. október, 2008, Regnboginn
  • Tegund
    Gaman, Drama
  • Lengd
    25 mín.
  • Tungumál
    Enska
  • Titill
    Jeffrey & Beta
  • Alþjóðlegur titill
    Jeffrey & Beth
  • Framleiðsluár
    2008
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    HDV
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2009
    Warsaw International Film Festival