English

Hver er Barði?

Hver er Barði? fjallar um tónlistarmanninn Barða Jóhannsson sem skipar hljómsveitina Bang Gang. Hópur kvikmyndagerðarmanna fylgir Barða eftir við upptökur á nýrri plötu. Barði gefur af sér þá mynd að hann sé heilsufrík með áhuga á andlegum málefnum og íþróttum en kvikmyndagerðarmennina grunar að ekki sé allt með felldu. Þeir fara að fylgjast með honum án hans vitneskju og uppgötva heim fullan af mótsögnum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  27. september, 2004
 • Lengd
  29 mín. 5 sek.
 • Tungumál
  Enska
 • Titill
  Hver er Barði?
 • Alþjóðlegur titill
  Who is Bardi?
 • Framleiðsluár
  2004
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur
 • Hljóð
  Stereo
 • Sýningarform og textar
  SP Beta, ensk útgáfa