English

Dansinn

Í Dansinum segir frá brúðkaupi í Færeyjum sem stendur yfir í þrjá daga. Allt virðist ætla að ganga sinn vanagang þar til ofsaveður strandar breskum togara við eyna. Brúðkaupsgestir sameinast um að koma skipverjum á land. Þegar líða tekur á veisluna fara fleiri undarlegir og jafnvel válegir atburðir að gerast, sem valda því að gestirnir telja að jafnvel sjálfur djöfullinn hafi gerst boðflenna í brúðkaupinu.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    23. september, 1998, Háskólabíó
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    87 mín.
  • Tungumál
    Danska, Enska, Íslenska
  • Titill
    Dansinn
  • Alþjóðlegur titill
    Dance, The
  • Framleiðsluár
    1998
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Smásögu
  • Titill upphafsverks
    Her skal danses
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.66:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital
  • Sýningarform og textar
    35mm filma með enskum textum -35mm filma með frönskum textum - DCP með enskum texta

Þátttaka á hátíðum

  • 2014
    Nordic Film Days Faroe Islands
  • 2014
    Faroese Film Days Copenhagen
  • 2009
    Nordatlantens Brygge Biodage
  • 1999
    Festival du Cinema Nordique
  • 1999
    Nordic Film Festival Nuuk
  • 1999
    Icelandic Film Week (Mexico City)
  • 1999
    Icelandic Film Week (Madrid)
  • 1999
    Festroia Intl. Film Festival
  • 1999
    Moscow Intl. Film Festival - Verðlaun: Besti leikstjórinn (Silver St. George). Tilnefndur til Golden St. George.
  • 1999
    Haugesund
  • 1999
    Festroia International Film Festival - Verðlaun: The Silver Dolphin (Besta kvikmyndatakan). Tilnefnd til Golden Dolphin (Besti leikstjórinn).
  • 1999
    Amanda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem best norræna myndin (Nordisk Amanda).
  • 1999
    Edda Awards - Verðlaun: Búningar ársins (Þórunn María Jónsdóttir). Tilnefnd sem Bíómynd árisns. Tilnefnd fyrir leikara ársins (Dofri Hermannsson). Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins.
  • 1998
    Toronto Intl. Film Festival

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 2000

Útgáfur

  • Ísfilm, 2002 - VHS
  • Háskólabíó, 1999 - VHS