Dansinn
Í Dansinum segir frá brúðkaupi í Færeyjum sem stendur yfir í þrjá daga. Allt virðist ætla að ganga sinn vanagang þar til ofsaveður strandar breskum togara við eyna. Brúðkaupsgestir sameinast um að koma skipverjum á land. Þegar líða tekur á veisluna fara fleiri undarlegir og jafnvel válegir atburðir að gerast, sem valda því að gestirnir telja að jafnvel sjálfur djöfullinn hafi gerst boðflenna í brúðkaupinu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Umsjón með leikmynd
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd23. september, 1998, Háskólabíó
-
TegundDrama
-
Lengd87 mín.
-
TungumálDanska, Enska, Íslenska
-
TitillDansinn
-
Alþjóðlegur titillDance, The
-
Framleiðsluár1998
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSmásögu
-
Titill upphafsverksHer skal danses
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum -35mm filma með frönskum textum - DCP með enskum texta
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkSaga Jónsdóttir, Arnar Jónsson, Magnús Ólafsson, Benedikt Erlingsson, Jógvan Ósá, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Björk Jakobsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Þorleifur Arnarsson, Guðrún Stephensen, Margrét Ákadóttir, Guðmunda Elíasdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Baldvin Árnason, Elís Poulsen, Guðný Helgadóttir, Martin Regal, Martin Tighe, Jón Bjarni Guðmundsson, Jón Magnús Arnarsson, Atli Hilmar Skúlason, Jón Ingi Hákonarson, Rebekka Atladóttir, Árni Tryggvason
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2014Nordic Film Days Faroe Islands
- 2014Faroese Film Days Copenhagen
- 2009Nordatlantens Brygge Biodage
- 1999Festival du Cinema Nordique
- 1999Nordic Film Festival Nuuk
- 1999Icelandic Film Week (Mexico City)
- 1999Icelandic Film Week (Madrid)
- 1999Festroia Intl. Film Festival
- 1999Moscow Intl. Film Festival - Verðlaun: Besti leikstjórinn (Silver St. George). Tilnefndur til Golden St. George.
- 1999Haugesund
- 1999Festroia International Film Festival - Verðlaun: The Silver Dolphin (Besta kvikmyndatakan). Tilnefnd til Golden Dolphin (Besti leikstjórinn).
- 1999Amanda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem best norræna myndin (Nordisk Amanda).
- 1999Edda Awards - Verðlaun: Búningar ársins (Þórunn María Jónsdóttir). Tilnefnd sem Bíómynd árisns. Tilnefnd fyrir leikara ársins (Dofri Hermannsson). Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins.
- 1998Toronto Intl. Film Festival
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 2000
Útgáfur
- Ísfilm, 2002 - VHS
- Háskólabíó, 1999 - VHS