English

Gripinn

Ungur maður er gripinn þegar hann er að læðast fram úr rúminu eftir nótt með ljóshærðri dís. Gripinn er stutt saga sem inniheldur pínulítið af ást, talsvert ofbeldi en þó aðallega húmor. Hún gefur okkur innsýn inn í aðstæður sem flestir geta einhvern tímann lent í, aðstæður sem margir hafa lent í en allir vilja þó forðast eins og heitan eldinn, eða hvað?
Þó myndin sé stutt þá er hún meira en þig grunar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Drama, Gaman
  • Lengd
    3 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Gripinn
  • Alþjóðlegur titill
    Caught
  • Framleiðsluár
    2007
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Þátttaka á hátíðum

  • 2008
    Festival international des Très Courts
  • 2007
    Stuttmyndagar í Reykjavík
  • 2007
    Melbourne International Film Festival