English

Post-It

Myndin fjallar um gömul hjón sem hafa ekki talast við í mörg ár. Þeirra eina samskiptaleið er í gegnum gula post-it miða, sem eru víðsvegar um húsið.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  13 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Post-It
 • Alþjóðlegur titill
  Post-It
 • Framleiðsluár
  2008
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2008
  Stuttmyndadagar í Reykjavík - Verðlaun: 1. verðlaun