Skaftfellingur saga
Það er þokumistur yfir svörtu hrauninu og söndunum umhverfis Vík í Mýrdal. Óbeislaður sjórinn æðir yfir svartar sandöldurnar. Drangarnir, ósigrandi mitt í öldurótinu, fylgjast með þegar gamalt og niðurnítt skip birtist utan úr þokunni. Skipið virðist lifandi og líkist öldruðum biskup í gauðrifinni prestshempu. Þetta skip sem eitt sinn rauf einangrun og tengdi byggðirnar og fólkið, er nú á bakaleið til þorpsins Víkur. Þessu samfélagi þjónaði skipið dyggilega í áraraðir en finnur þar nú sína hinstu hvílu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Hljóðhönnun
-
Litgreining
-
Ráðgjafi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd19. nóvember, 2010
-
Lengd57 mín. 51 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSkaftfellingur saga
-
Alþjóðlegur titillSkaftfellingur Saga
-
Framleiðsluár2010
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðSveriges Television (SVT)
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2010Skjaldborg