English

Annarra manna stríð

Myndin fjallar um sársauka annarra á meðan myndirnar lifa fyrir augum okkar og hvernig sársaukinn er jafn hverfull og minningin um myndirnar af honum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  3 mín. 48 sek.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Annarra manna stríð
 • Alþjóðlegur titill
  Far Away War
 • Framleiðsluár
  2009
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Palestína
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  RED
 • Myndsnið
  1.85:1
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2010
  Scanorama European Film Forum
 • 2010
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir stuttmynd ársins.
 • 2010
  Festroia International Film Festival
 • 2009
  Palestine Film Festival in Boston