Leiðin til afreka
Leiðin til afreka er heimildamynd sem fjallar um líf, markmið og metnað tveggja nemenda á afreksíþróttabraut Menntaskólans á Ísafirði. Greint er frá námi á afreksíþróttabrautinni og sýnt fram á hvernig nemendur tengja saman afreksþjálfun og skólasókn.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framleiðandi
-
Hljóð
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd28 mín.
-
TitillLeiðin til afreka
-
Alþjóðlegur titillLeiðin til afreka
-
Framleiðsluár2009
-
KMÍ styrkurNei