Réttur
Einstakar sögur eru lauslega byggðar á sönnum sögum úr daglegu lífi á Íslandi. Sum þessara mála eru það ný af nálinni að þau hafa ekki enn verið tekin fyrir í réttarkerfinu.
Aðalpersónurnar þrjár, Logi, Brynhildur og Hörður eru eins ólíkar og hugsast getur. Logi er ævintýragjarn, fær háleitar hugmyndir og lifir á brúninni, á meðan Brynhildur er jarðbundin og á það til að láta tilfinningar hafa áhrif á staðreyndir mála. Hörður forðast átök eftir fremsta megni. Honum líður illa í réttarsal en kann vel við sig á skrifstofunni. Logi á bágt með sig og á erfitt með að láta kvenfólk í friði, en reynir um leið að viðhalda sambandinu við kærustuna Dísu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Byggt á sögu eftir
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Listræn stjórnun
-
Ljósamaður
-
Ráðgjafi
-
Samsetning
-
Skrifta
-
Tökumaður
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
TegundDrama
-
Lengd270 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillRéttur
-
Alþjóðlegur titillCourt
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Fjöldi þátta í seríu6
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkRagnheiður Steindórsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, Þór Túliníus, Sandra Hrönn Traustadóttir, Þóra Karítas Árnadóttir, Kristinn Hrafnsson, Logi Bergmann Eiðsson, Lóa Aldísardóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Stefán Jónsson, Vignir Rafn Valþórsson, Sandra Þórðardóttir, Kolbrún Anna Björnsdóttir, Jón Ingi Hákonarson, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Egill Ólafsson, Þorsteinn Gunnarsson, Benedikt Erlingsson, Lára Sveinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Njörður Lárusson, Pétur Björnsson, Hanna María Karlsdóttir, Dimitra Drakopoulou, Aðalheiður Gunnarsdóttir, Erna Líf Gunnarsdóttir, Katrín Ósk Pétursdóttir, Hrefna Díana Viðarsdóttir, Þórey Dagmar Möller, Magnús Guðmundsson, Tinna Lind Gunnarsdóttir, Höskuldur Sæmundsson, Tinna Hrafnsdóttir, Sólveig Pálsdóttir, Davíð Örn Arnarson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Birgir Sigurðsson, Sveinn Þórir Geirsson, Heimir Már Pétursson, Kristjana Skúladóttir, Björn Thors, Þorsteinn Bachmann, Magnús Ólafsson, Ólafur Egilsson, Gunnar Helgason, Hörður S. Óskarsson, Inga María Valdimarsdóttir, Sonja Sævarsdóttir, Pål Morten Hverven, Valur Freyr Einarsson, Danival Valsson, Albina Eremenko, Vigdís Gunnarsdóttir, Jamya Sukvai, Pattra Sriyanonge, Sonja Ólafsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Sigurður Eyberg, Ólafur Darri Ólafsson, Stefán Sölvi Pétursson, Heiðar Geirmundsson, Nanna Kristín Gunnarsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Chom Yong Yongem, Somchai Yuangthong, Katla M. Þorgeirsdóttir, Kristján Kristjánsson, Árni Pétur Guðjónsson, Sólveig Arnarsdóttir, Vigdís Másdóttir, Úlfur Stígsson, Hannes Óli Ágústsson, Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, Guðný Lára Árnadóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson, Guðrún Lára Einarsdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson, Örn Ragnarsson, Theódór Júlíusson, Gunnar Kristleifsson, Kristinn Stefánsson, Bjartmar Þórðarson, Árni Friðleifsson, Sindri Birgisson, Hildur Sverrisdóttir, Helgi Jóhannesson (II), Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Hildur Magnúsdóttir, Halldóra Rut Bjarnadóttir, Lilja Þórisdóttir, Halldóra Malin Pétursdóttir, Walter Grímsson, Esther T. Casey, Helga Braga Jónsdóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Haukur Páll Egilsson, Aðalsteinn Guðmundsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2010Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem leikið sjónvarpsefni ársins. Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki (Jóhanna Vigdís Arnardóttir). Tilnefnd fyrir leikara ársins í aðalhlutverki (Magnús Jónsson). Tilnefnd fyrir meðleikkonu ársins (Tinna Hrafnsdóttir).
Útgáfur
- Sena, 2009 - DVD