English

Pressa

Höfundar þáttanna, þeir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson, byggja hugmyndina á því uppþoti sem átti sér stað kringum DV á árunum 2004-2006 og tvinna inn í atburðarrásina sakamáli sem á sér ýmsar hliðstæður í íslenskum raunveruleika.

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Tegund
  Spenna, Drama
 • Lengd
  322 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Pressa
 • Alþjóðlegur titill
  Press, The
 • Framleiðsluár
  2007
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  Stöð 2
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Digital

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2008
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem leikið sjónvarpsefni ársins.

Útgáfur

 • Sagafilm, 2008 - DVD