Svartir englar
Í undirheimum Íslands tíðkast ekki bara smáglæpir og fjölskyldutengd afbrot, heldur hættulegri glæpir sem jafnvel er stýrt af kunnáttumönnum með tengsl við alþjóðlega glæpahringi. Örvæntingafull barátta lögreglunnar við mjög erfiðar aðstæður er undirliggjandi tónn þáttaraðarinnar. Innri barátta aðalpersónanna og veikleikar þeirra setja svip á söguna auk þeirrar tilfinningar að það sé skítajobb að vera í lögreglunni.
Í fyrri hluta þáttaraðarinnar segir frá eiganda auglýsingastofu, manni á fimmtugsaldri sem finnst látinn fyrir utan fjórtán hæða blokk þar sem hann bjó. Ljóst er að hann hefur hrapað niður af svölunum. Fjóreykið hefur rannsókn og læðist fljótt að þeim sá grunur að honum hafi verið hjálpað niður. Þegar lögreglufólkið er við það að leysa gátuna kemur upp nýtt mál sem reynist öllu flóknara. Um er að ræða hvarf konu, Birgittu, kerfisfræðings sem virðist vera flækt í dularfullt verkefni.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Áhættuleikur
-
Bókhald
-
Brellur
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósmyndari
-
Lýsing
-
Ráðgjafi
-
Samsetning
-
Skrifta
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd21. september, 2008
-
TegundSpenna, Glæpa
-
TungumálÍslenska
-
TitillSvartir englar
-
Alþjóðlegur titillBlack Angels
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
Fjöldi þátta í seríu6
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksSkítajobb og Svartir englar
-
UpptökutækniHD
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHarald G. Haraldsson, Þórhallur Sigurðsson (II), Lilja Þórisdóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Helgi Björnsson, Ingibjörg Reynisdóttir, Magnús Jónsson (I), Hera Hilmarsdóttir, Þórhallur Sverrisson, Margrét Pétursdóttir, Erling Jóhannesson, Hilmar Jónsson, Páll Sigþór Pálsson, Þóra Friðriksdóttir, Gunnar Gunnarsson, Viktor Már Bjarnason, Egidijus Cicinskas, Darius Tomasevskis, Dainius Kvedaras, Ásgeir Sigurðsson, Hekla Halldórsdóttir, Einar Ragnar Haraldsson, Kjartan Þórarinsson, Halldór Sigurðsson, Ósk G. Aradóttir, Betúel Ingólfsson, Þórdís Malmquist, Ervin Shala, Guðmundur Karl Sigurdórsson, Birgitta Birgisdóttir, Kolbrún Anna Björnsdóttir, Ævar Austfjörð, Ingvar Bjarnason, Regína Sóley Valsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Hanna Rún Jóhannesdóttir, Birna Hafstein, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Rafnhildur Rósa Atladóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Magnús Ragnarsson, Sigurður Karlsson, Anna Svava Knútsdóttir, Helgi Seljan, Lóa Aldísardóttir, Halldór Halldórsson, Valur Grettisson, Agnes Bragadóttir, Árni Sæberg, Róbert Reynisson, Kristinn Hallbergsson, Lárus H. Andrésson, Þráinn Óskarsson, Kristinn Jónsson, Jónas Karl Jónasson, Benedikt Bóas, Jóhann K. Jóhannsson, Atli Þór Þorgeirsson, Magnús Bjarnason, Ómar Hafliðason, Þórir Rúnar Geirsson, Þór Túliníus, Vigdís Másdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Valur Freyr Einarsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- ????Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki (Sólveig Arnardóttir). Tilnefnd sem leikið sjónvarpsefni ársins.
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD