Backyard
„Þetta var í ágúst. Árni var með þessa hugmynd: Að dokjumentera ákveðna tónlistarsenu sem honum fannst vera í gangi í bænum. Hann er með kofa þarna í bakgarðinum hjá sér sem hann notar sem stúdíó fyrir hljómsveitina sína FM Belfast. En bakgarðurinn sjálfur er svolítið flott útisvið. Þannig að þetta var fyrst hugmynd um að gera nokkurskonar stikkprufu/portrett af tónlistarárinu 2009 sem svo varð að þessari mynd. Hann bjó til óskalista af hljómsveitum og fékk Gunna vin sinn til að hjálpa sér við að fylla kofann af græjum, því þeir tóku hljóðið upp á fullt af rásum. Lóa kærastan hans bjó til spelt pizzur og skreytti garðinn, þrátt fyrir flensu. Að lokum talaði hann við hljómsveitirnar og bauð öllum nágrönnunum“.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ráðgjafi
-
Útsetning á tónlist
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd23. maí, 2010
-
Lengd69 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBackyard
-
Alþjóðlegur titillBackyard
-
Framleiðsluár2010
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2015Eurosonic, Groningen
- 2014Avvantura Festival Film Forum Zadar
- 2014Play Nordic
- 2014Iceland Sounds & Sagas
- 2013Musikfilm Festivalen, Copenhagen, Denmark
- 2012REC Festival Internacional de Cinema de Tarragona, Tarragona, Spain
- 2012Grossmann 8th Fantastic Film and Wine Festival, Ljutomer, Slovenia
- 2012MusiXine Oule Film Festival, Oulu, Finland
- 2012Festival of Music Documentaries DORF Vinkovci, Croatia
- 2012Glasgow Film Festival, Glasgow, UK
- 2012Braunschweig Universum - Filmtheater, Germany
- 2011Noordelijk Film Festival
- 2011Festival dei Popoli
- 2011Scanorama European Film Forum
- 2011Kassel Documentary Film and Video Festival
- 2011Bergen International Film Festival
- 2011Filmfest Hamburg
- 2011Kamerton Poland
- 2011Kino Pod Baranami
- 2011Pop Montreal International Music Festival
- 2011Helsinki International Film Festival
- 2011Athens International Film Festival
- 2011Film Forum Zadar International Film Festival
- 2011Transatlantyk - Poznan International Film Festival
- 2011Karlovy Vary International Film Festival
- 2011Seattle International Film Festival
- 2010CPH: DOX
- 2010Skjaldborg