Ástríður
Nýju vinnufélagar Ástríðar eru skrautlegir með afbrigðum. Bjarni, frændi hennar, er með gráa fiðringinn og kann ekki að þegja yfir leyndarmálum. Eyjólfur, tölvumaður, fremur óviðeigandi tónlistargjörninga við hvert tækifæri og Fanney svífst einskis til þess að koma sér áfram, milli þess sem hún á í „haltu mér, slepptu mér“ sambandi við Davíð, sessunaut Ástríðar. Hann er stundum sá eini eðlilegi í lífi hennar og saman hlægja þau að furðuverunum í kringum sig. Ástríður kemst að því að fjármálaheimurinn á sér líka sínar rómantísku hliðar, þrátt fyrir að flestir sem á eftir henni ganga gætu varla verið vonlausari. Ástin gæti þó verið nær en hana grunar.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Byggt á sögu eftir
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ráðgjafi
-
Samsetning
-
Skrifta
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd18. ágúst, 2009
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd288 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÁstríður
-
Alþjóðlegur titillÁstríður
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
Fjöldi þátta í seríu12
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkGuðbjörg Thoroddsen, Margrét Vilhjálmsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Dóra Jóhannsdóttir, Örn Ragnarsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Valur Freyr Einarsson, Magnús Jónsson (I), Jón Ingi Hákonarson, Guðjón Davíð Karlsson, Bjartur Guðmundsson, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Valdís Gunnarsdóttir, Tinna Lind Gunnarsdóttir, Ágústa Ósk Óskarsdóttir, Anna Guðfinna Stefánsdóttir, Anna Jórunn Stefánsdóttir, Arnór H. Arnórsson, Ásgeir Ragnar Bragason, Elín Katrín Rúnarsdóttir, Fjóla Hersteinsdóttir, Jana María Guðmundsdóttir, Marta Óskarsdóttir, Sigurður H. Álfhildarson, Þórhallur Þórhallsson, Þorsteinn Ásbjörnsson, Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, Birgitta Sigursteinsdóttir, Bjarni Rúnar Heimisson, Björg Guðmundsdóttir, Guðbjörg Gróa Guðmundsdóttir, Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, Sigurður Grétar Viðarsson, Sverrir Þór Halldórsson, Birgir Grímsson, Kjartan Þórarinsson, Soffía Theodóra Tryggvadóttir, Halla Björk Ásgeirsdóttir, Edda Hrund Guðmundsdóttir, Guðbjörg Hermannsdóttir, Haukur Heiðar Steingrímsson, Hjálmar Karlsson, Júlíanna L. Steingrímsdóttir, Níels Rúnar Gíslason, Ragnar Baldvinsson, Ragnar Tómas Hallgrímsson, Tryggvi Haraldsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2010Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem leikið sjónvarpsefni ársins. Tilnefnd fyrir leikonu ársins í aðalhlutverki (Ilmur Kristjánsdóttir).Tilnefnd fyrir meðleikkonu ársins (Þóra Karitas Árnadóttir). Tilnefnd fyrir meðleikara ársins (Rúnar Freyr Gíslason). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorkelsdóttir, Sigurjón Kjartansson, Silja Hauksdóttir).
Útgáfur
- Sena, 2009 - DVD