Bohemians, The
Það er kvöld í Dublin, búið að dekka borð í stóra salnum á Jurys hótelinu og stilla flygilinn. The Bohemians eru að koma saman, líkt og þeir hafa gert á þriðjudagskvöldum síðan 1878. Þetta er félagsskapur karlmanna sem syngja hver fyrir annan, þjóðlög, óperuaríur eða annað sem stendur hjarta þeirra næst. Til að vera félagi í The Bohemians þarf aðeins tvennt til; að vera söngvari eða hafa óslökkvandi áhuga á tónlist - og að vera drengur góður. Í þessari heimildarmynd er Bohemians-kvöld í mars skrásett, hlustað á söng fáeinna félaga og spjallað við þá um félagsskapinn. Þetta er konsert fyrir karlmenn í 8 þáttum, á tímum þegar hvorki er í tísku að syngja, né að vera karlmaður.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Framleiðandi
-
Hljóðhönnun
-
Litgreining
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd26 mín. 30 sek.
-
TungumálEnska
-
TitillBohemians, The
-
Alþjóðlegur titillBohemians, The
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Útgáfur
- Þetta líf. Þetta líf ehf., 2008 - DVD