Orðið tónlist: Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnúsar er minnst sem eins af frumkvöðlum íslenskrar nútímatónlistar. Tvítugur að aldri fór Magnús til New York þar sem hann nam hljómsveitarstjórn, tónsmíðar og píanóleik við Juilliard-tónlistarháskólann í átta ár, fram til 1954. Meðal kennara hans voru Bernard Waagenor, Marion Bauer, Fobert Ferrante, Louis Teicher og Carl Freidberg.
Samtal Hans Ulrich Obrist og Magnúsar Blöndal fór fram í Reykjavík 9. ágúst 2004. Þetta er eina viðtalið sem tekið hefur verið við Magnús í mynd. Níu dögum síðar hné hann í dá og lést 1. janúar 2005.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Hljóðupptaka
-
Kvikun
-
Litari
-
Ráðgjafi
-
Spyrill
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd15. janúar, 2009
-
TungumálÍslenska
-
TitillOrðið tónlist: Magnús Blöndal Jóhannsson
-
Alþjóðlegur titillWord Music: Magnus Blondal Johannsson, The
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHDV
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2009Nordic Film Days in Lubeck