Næturvaktin
Daníel Sævarsson, þunglyndur læknanemi sem hefur flosnað upp úr námi, lendir í köldu stríði á milli FM-hnakkans Ólafs Ragnars og vaktstjórans og erkikommans Georgs Bjarnfreðarsonar. Við fylgjumst með þeim og saklausum viðskiptavinum sem verða fyrir barðinu á þeim á köldum Reykjavíkurnóttum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Byggt á hugmynd
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Tökumaður
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
TegundGaman
-
Lengd330 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillNæturvaktin
-
Alþjóðlegur titillNight Shift, The
-
Framleiðsluár2007
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
Fjöldi þátta í seríu12
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHerdís Þorvaldsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Sara Margrét Nordahl Michaelsdóttir, Árni Tryggvason, Kjartan Guðjónsson, Örn Ragnarsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Þór Túliníus, Arnar Freyr Karlsson, Víkingur Kristjánsson, Harald G. Haraldsson, Erlendur Eiríksson, Gísli Ragnarsson, Charlotte Bøving, Einar Aðalsteinsson, Theódór Júlíusson, Einar Jarl Björgvinsson, Dóra Jóhannsdóttir, Ari Matthíasson, Gunnar Jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Edith Gísladóttir, Emily Guðrún Svavarsdóttir, Jóhann Snorri Arnarson, Reynir Smári Atlason, Sveinn Gestur Tryggvason, Víkingur Ívar Einarsson, Arnar Grant, Ásgeir Kolbeinsson, Birgitta Haukdal, Einar Bárðarson, María Guðmundsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Gylfason, Ásgeir V. Árnason, Sigurjón Bergsson, Viktor Sigurjónsson, Hildur Jakobína Tryggvadóttir, Kristín Hard, Sigrún Edda Halldórsdóttir, Svanhildur Sif Halldórsdóttir, Garðar Finnsson, Mizuho Watanabe, Benedikt Erlingsson, Óli Geir Jónsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Sigurjón Kjartansson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Gísli Marteinn Baldursson, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Olgeir Pétursson, Atli Freyr Árnason, Haraldur Ágústsson, Vignir Rafn Valþórsson, Einar Guðlaugsson, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Jóhannes Ólafsson, Margrét Einarsdóttir, Nanna Guðmundsdóttir, Sigurður Geirsson, Svanhildur Jónsdóttir, Viktor Orri Þorsteinsson, Þorsteinn Geirsson, Jóhann Ævar Grímsson, Georg Enyemele, Eiríkur Rafn Rafnsson, Kristján Ó. Kristjánsson, Sigurður Jónasson, Þorleifur Ingólfsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Xavier Rodriguez, Hákon Pálsson, Ólafur Steinn Ingunnarson, Halldóra Malin Pétursdóttir, Sandra Þórðardóttir, Lars Göran Johansson, Arnór Hermannsson, Sigrún Harðardóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2007Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Leikið sjónvarpsefni ársins. Vinsælasti sjónvarpsþátturinn. Tilnefnd fyrir leikara ársins í aðalhlutverki (Pétur Jóhann Sigfússon). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Bragason).
Útgáfur
- Sena, 2007 - DVD