English

Næturvaktin

Daníel Sævarsson, þunglyndur læknanemi sem hefur flosnað upp úr námi, lendir í köldu stríði á milli FM-hnakkans Ólafs Ragnars og vaktstjórans og erkikommans Georgs Bjarnfreðarsonar. Við fylgjumst með þeim og saklausum viðskiptavinum sem verða fyrir barðinu á þeim á köldum Reykjavíkurnóttum.

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Tegund
    Gaman
  • Lengd
    330 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Næturvaktin
  • Alþjóðlegur titill
    Night Shift, The
  • Framleiðsluár
    2007
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    Stöð 2
  • Fjöldi þátta í seríu
    12
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2007
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Leikið sjónvarpsefni ársins. Vinsælasti sjónvarpsþátturinn. Tilnefnd fyrir leikara ársins í aðalhlutverki (Pétur Jóhann Sigfússon). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Bragason).

Útgáfur

  • Sena, 2007 - DVD