Gullsandur
Gullsandur er gamanmynd með pólitísku ívafi. Myndin fjallar um smábæ á suðurströnd Íslands og hvernig gullfundur á nærliggjandi söndum umturnar hinum rólega smábæjaranda í sannkallaða ringulreið.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Hljóðhönnun
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd26. desember, 1984
-
TegundDrama
-
Lengd98 mín.
-
TitillGullsandur
-
Alþjóðlegur titillGolden Sands
-
Framleiðsluár1984
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textarDCP með enskum texta
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2019TIFF - Wayward Heroes: A Survey of Modern Icelandic Cinema