English

Ísklifrarinn

Ísklifrarinn er heimildamynd um Guðmund Hafstein, 10 ára gamlan dreng, sem er klifrari af ástríðu. Hann æfir klifur innandyra í Klifurhúsinu. Þegar hann hefur náð góðum tökum á klifrinu fer fjölskylda hans með hann í ferðalag þar sem hann fær að reyna sig á alvöru klettum. Þetta hefur verið draumur hans og tilgangurinn með klifuræfingunum. Ferðin færir unga drenginn loks að ísvegg þar sem hann mætir sinni stærstu áskorun. Stenst hann hana?

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Tegund
  Fjölskyldu- og barnamynd
 • Lengd
  14 mín. 45 sek.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Ísklifrarinn
 • Alþjóðlegur titill
  Ice Climber, The
 • Framleiðsluár
  2007
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Fyrirtæki